Stjörnu-Oddi Helgason

Steinninn_1
Minnisvarði um Stjörnu-Odda, afhjúpaður á Grenjaðarstað 20. júní 2020. Örn Smári Gíslason myndlistarmaður hannaði steininn og Steinsmiðja Akureyrar sá um smíði og frágang. Ljósmynd: Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness.

Sólstöðuhátíð til minningar um Stjörnu-Odda, 20. júní 2020: Myndir, erindi og kynningarefni.

Landinn (RÚV), maí 2018: Íslenskur stjörnufræðingur á miðöldum.

Wikipedia: Oddi Helgason.

Vísindavefurinn: Hver var Stjörnu-Oddi Helgason og fyrir hvað er hann þekktur?

Snerpa: Stjörnu-Odda draumur.

SO_frímerki
Þetta frímerki var gefið út á ári stjörnufræðinnar 2009. Myndefnið vísar til sólargangsmælinga Stjörnu-Odda. Hönnuður: Örn Smári Gíslason.

Oddatala

Stefán Björnsson (ritstj.), 1780: Rímbegla. Oddatala hefst á bls. 90.

Kr. Kaalund og N. Beckman (ritstj.), 1914-16: Alfræði íslenzk II.  Oddatala byrjar á bls. 48.

Ýmis rit um Stjörnu-Odda, verk hans og tengd efni

Björn M. Ólsen, 1914: Um Stjörnu-Odda og Oddatölu.

Þorkell Þorkelsson, 1926: Stjörnu-Oddi.

O. S. Reuter, 1928:  Oddi Helgason und die Bestimmung der Sonnwenden im alten Island.

E. Zinner, 1933: Die astronomischen Kenntnissen des Stern-Odde.

O. S. Reuter, 1934: Germanische Himmelskunde.  –  Ritdómur Þorkels Þorkelssonar um bókina birtist í Skírni 1935.

O.S. Reuter, 1936: Der Himmel über der Germanen.

Helgi Pjeturss, 1938: Stjörnu-Oddi Helgason og íslenzk vísindasaga.

Íslandsleiðangur Reuters og Müllers sumarið 1939: Þýskar blaðaúrklippur.

Theodór Friðriksson, 1944: Sumardvöl í Flatey.

Trausti Einarsson, 1970: Nokkur atriði varðandi fund Íslands, siglingar og landnám.

C. Roslund, 1984: Stjärn-Oddi.

Eiríkur Hamall Þorsteinsson, 1986: Stjörnu-Oddi.

Þorstein Vilhjálmsson, 1988: Var Stjörnu-Oddi íslenskur Kópernikus?

Þorstein Vilhjálmsson, 1989: Af Surti og sól.

Þorsteinn Vilhjálmsson, 1990: Raunvísindi á miðöldum. Í Íslensk þjóððmenning VII: Alþýðuvísindi, bls. 1-50.

Guðmundur Ólafsson, Þorsteinn Vilhjálmsson og Þórir Sigurðsson, 1991: Fornleifar á slóðum Stjörnu-Odda.

Þorsteinn Vilhjálmsson, 1991: Time-reckoning in Iceland before literacy.

Þorsteinn Vilhjálmsson, 1991: Hversu nákvæmur var Stjörnu-Oddi?

Þorsteinn Vilhjálmsson, 1997: Time and Travel in Old Norse Society.

Páll Bergþórsson, 1998: Himnesk dagsbrún.

Páll Bergþórsson, 2000: Viking Navigation: The Role of Stjörnu-Oddi.

Þorsteinn Vilhjálmsson, 2007: Norse Navigation.

Þorsteinn Sæmundsson, 2010: Nokkur orð um sólstöðurnar.

Þórir Sigurðsson, 2017:  Replicating Observations of the Sun’s Motion as Described in Icelandic Manuscripts from the 12th Century (veggspjald).

Þórir Sigurðsson, 2018:  Minning Stjörnu-Odda (veggspjald).

Þorsteinn Sæmundsson, 2018: Um árstíðir og sólargang.

Þorsteinn Vilhjálmsson, 2020: Sun, Moon and Planets in Medieval European Folk Tradition.

Þorsteinn Vilhjálmsson, 2020: Themes of Natural Science in the King’s Mirror.Sjá einnig undirsíðurnar:  Erlend áhrif  og  Tímaákvarðanir og tímatal.Sjá einnig bloggsíðuna Brot úr sögu raunvísinda á Íslandi.Ein athugasemd á “Stjörnu-Oddi Helgason

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s